Hverfið mitt Árbær - framkvæmdir 2017 | Reykjavíkurborg

Hverfið mitt Árbær - framkvæmdir 2017

Verkefni sem íbúar kusu 2016 til framkvæmdar 2017. Hverfið mitt er hugmyndasöfnun og kosning um nýframkvæmdir og viðhald í hverfum borgarinnar.
Vinnusvæði: 
Árbær
 • Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
  Frá hugmyndasöfnun til framkvæmdar
 • Starfsmenn hverfastöðvar hlúa að barnvænum ruslatunnum
  Starfsmenn hverfastöðvar hlúa að barnvænum ruslatunnum
Nánar um verkefnið: 

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:

1. Betri gönguleið frá Viðarási að Reykás

 • Lokið. 

2. Göngustígalýsing meðfram Höfðabakka

 •  Lokið.  

3. Bílastæði við Björnslund/Bugðu

 • frágangur eftir þ..e að steypa kant í kringum stæðið

4. Snjóbræðsla í göngustíg milli Deildaráss og Árbæjarlaugar

 • klárast í maí 2018.  

5. Betri göngustíg frá Búðavaði að malarstíg

 • klárast í maí 2018. 

6. Drykkjarfontur við Árbæjarlaug

 • klárast í maí 2018.  

7. Göngustígur við Fylkissel

 • klárast í maí 2018. 

8. Leiktæki fyrir yngri börn í Norðlingaholti - Lækjarvað

 •  Lokið.

9. Rólur í Norðlingaholti - Hólavað

 • Lokið.

10. Endurnýja gangstéttar við Rofabæ

 •  Lokið

11. Lagfæra svæðið milli Árbæjarkirkju og Árbæjarskóla

 • Lokið.

12. Fleiri bekki og ruslafötur í hverfið

 • Lokið. 

13. Upplýsingaskilti um gömlu þjóðleiðina

 • Lokið.


Um Hverfið mitt

Hverfið mitt er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Byggt er á hugmyndum um að virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku.
Framkvæmdir sem settar eru hér í Framkvæmdasjá undir heitinu „Hverfið mitt 2017“ byggja á hugmyndum sem íbúar skiluðu inn í maí og júni 2016 og fóru síðan í kosningu í nóvember 2016.

Sjá nánar um fyrirkomulag á vefsíðunni reykjavik.is/hverfid-mitt-2016-framkvaemdir-2017 en þar er listi yfir öll valin verkefni.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
8.12.2016 12.04.2017
Framkvæmd verks
01.05.2017 01.09.2017

 

Áætluð verklok

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður kostnaður eru 47 milljónir kr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri forhönnunar: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Jökull Jónsson
Netfang: 
Hönnun: 
Mannvit (Götur, gönguleiðir og lagnir ), Hornsteinar ( Landmótun og gróður )
Eftirlit: 
Verkfræðistofa Reykjavíkur
Eftirlitsmaður: 
Guðmundur Hlír Sveinsson
Netfang: 
ghs@vsr.is
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Bragi Bergsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 8 =