Háaleitisbraut hjólastígur milli Brekkugerði og Miklubraut | Reykjavíkurborg

Háaleitisbraut hjólastígur milli Brekkugerði og Miklubraut

Hjólastígur
Vinnusvæði: 
Háaleitisbraut austan megin milli Brekkugerði og Miklubrautar
  • ""
  • ""
Nánar um verkefnið: 

Verkið felst í gerð hjólastígs austan Háaleitisbrautar milli Brekkugerðis að sunnan og Miklubrautar að norðan með flutningi ljósastaura frá götu að lóðamörkum fjær stíg, endurnýjun kantsteins á Háaleitisbraut, flutningi strætóbiðstöðvar að Háaleitisbraut og nýjum frágangi í kringum hana, fullnaðarfrágangi þverana við Smáagerði og Brekkugerði og endurnýjun hluta raflagna milli núverandi göngustígs og lóðarmarka samsíða honum. Auk þessa skal færa hraðavarnaskilti og einstaka önnur skilti sem nú eru í komandi hjólastígastæði. Færa þarf fjögur niðurföll í samræmi við breytingar á kantlínu.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
Apríl 2015 Júní 2015
Framkvæmd verks
Júlí 2015 Október 2015

 

Áætluð verklok

15.október 2015

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkosnaður er 45 millj. kr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Kristinn Arnbjörnsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Verktaki: 
Lóðaþjónunstan ehf
Hönnun: 
VSÓ ráðgjöf
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Kristinn Arnbjörnsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 5 =