Grasagarðurinn - endurgerð miðsvæðis | Reykjavíkurborg

Grasagarðurinn - endurgerð miðsvæðis

Endurgerð miðsvæðis í Grasagarðinum felur í sér að gera nýtt dvalarsvæði með setþrepum í miðjunni.
Vinnusvæði: 
Grasagarðurinn í Reykjavík
  • Yfirlitsmynd af miðsvæðinu í Grasagarðinum
    Yfirlitsmynd af miðsvæðinu í Grasagarðinum
  • Mynd tekin um haust 2017 af svæðinu fyrir framkvæmd
    Mynd tekin 2017 af svæðinu fyrir framkvæmd
  • Mynd tekin í nóv 2017 fyrir jarðvegsskipti
    Mynd tekin í nóv 2017 fyrir jarðvegsskipti
Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
2017 2018

 

Áætluð verklok

 1. júní 2018

Hvernig miðar verki?: 

Febrúar 2018 - Byrjað var að jarðvegskipta fyrir áramót 2017 og er það að mestu búið.

Verkið er í bið núna vegna veðurs og áætlað er að klára þetta fyrir sumarið 2018

 

Kostnaður: 

25 milljónir

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Marta María Jónsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Marta María Jónsdóttir
Verktaki: 
Sumargarðar ehf
Hönnun: 
Landsalaga ehf - Liska ehf - HNIT verkfræðistofa
Eftirlit: 
EFLA Verkfræðistofa
Eftirlitsmaður: 
Magnús Bjarklind - Baldur Gunnlaugsson
Netfang: 
magnús.bjarklind@efla.is - baldur.gunnlaugsson@efla.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Stefán Óskarsson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Marta María Jónsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

10 + 2 =