Freyjutorg endurnýjun - djúpgámar og dvalarsvæði

Freyjutorg verður endurnýjað og settir niður djúpgámar ásamt bekk og trjágróðri.
Vinnusvæði: 
Gatnamót Freyjutorgs, Óðinsgötu og Bjargarstígs
  • Yfirlitsmynd Freyjutorg
    Yfirlitsmynd Freyjutorg
Nánar um verkefnið: 

Á gatnamótum Freyjugötu, Óðinsgötu og Bjargarstígs er torg sem kallast Freyjutorg. Þar verður gata og gönguleiðir endurnýjaðar. Snjóbræðsla verður sett í allt svæðið. Djúpgámar verða settir í stað núverandi grenndargáma. Bekkur verður settur á svæðið ásamt trjám.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
   

 

Áætluð verklok

Liggur ekki fyrir

 

Hvernig miðar verki?: 

6. apríl 2017: Verk er í útboðsferli.

2. maí 2017: Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta verki og taka ákvörðun í haust hvert framhaldið verður.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg og Veitur
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Ólafur Ólafsson
Hönnun: 
VSÓ Ráðgjöf, Landslag og Verkís
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Ólafur Ólafsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 3 =