Fossvogsskóli - endurgerð skólalóðar - 2. áfangi | Reykjavíkurborg

Fossvogsskóli - endurgerð skólalóðar - 2. áfangi

Seinni áfangi endurnýjunar skólalóðar Fossvogsskóla.
Vinnusvæði: 
Haðaland 26
Nánar um verkefnið: 

Yfirfara á alla lóðina, fegra hana, auka öryggi og notagildi hennar.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
maí 2017 september 2017

Útboð er áætlað í maí

Áætluð verklok

september 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

14. desember 2016:  Unnið að hönnun 2. áfanga. Endanlegar kostnaðaráætlanir.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Víðir Bragason
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Víðir Bragason
Hönnun: 
Landmótun
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Víðir Bragason
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

17 + 3 =