Fellsvegur - stígagerð og göngubrú | Reykjavíkurborg

Fellsvegur - stígagerð og göngubrú

Um er að ræða gerð göngustígar ásamt göngubrúar.
Vinnusvæði: 
Úlfarsárdalur
  • ""
    Framkvæmdir 2016
Nánar um verkefnið: 

Verkið felst í gerð göngu og hjólastígs í Úlfarsárdal, nánar tiltekið frá Fellsvegi að Dalskóla ásamt tilheyrandi lýsingu. Til verksins heyrir einnig smíði brúar yfir Úlfarsá. Jarðvegsskipta skal undir stígum og undirstöðum brúa, lagt jöfnunarlag og malbikað.  Smíða skal 20m langa límtrésbrú og byggja tilheyrandi undirstöður. Meðfram stígum skal koma fyrir ljósastreng og reisa ljósastólpa/ljósapolla.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
apríl 2016 maí 2016
Framkvæmd verks
júní 2016 október 2016

 

Áætluð verklok

15. nóvember 2016

 

Hvernig miðar verki?: 

9.júní 2016 : verkið hefur verið boðið út.

Maí 2016: Verkið er í útboðsferli.

5. október 2016 : Búið er að gera það sem hægt er að gera. Beðið er eftir trébrúnni frá framleiðanda. Hún er væntanleg seinni hluta október.

 

Kostnaður: 
Áætlaður heildarkostnaður er 90 mkr.
Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Kristinn Arnbjörnsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Róbert Guðmundur Eyjólfsson
Hönnun: 
VSÓ Ráðgjöf
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Róbert Eyjólfsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 7 =