Fálkaborg - endurgerð lóðar - 1. áfangi | Reykjavíkurborg

Fálkaborg - endurgerð lóðar - 1. áfangi

Leikskólalóð Fálkaborgar verður endurgerð. Framkvæmdir við 1. áfanga verða sumarið 2017.
Vinnusvæði: 
Fálkabakki 1
Nánar um verkefnið: 

Fegra á lóðina, auka öryggi og notagildi lóðarinnar.  Heildarverkið er að bæta aðgengi fyrir alla, endurnýja girðingar, leiktæki og yfirborð. Í fyrsta áfanga er leiksvæði leikskólans endurgert. Í næsta áfanga (2018) verður aðkoma bíla gerð öruggari, sleppistæðum breytt og bílastæði löguð. 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
  15. janúar 2016
Hönnun og áætlanagerð
15. janúar  maí 2017
Framkvæmd verks
maí 2017 september 2017

Gert er ráð fyrir útboði í mai 2017.

Áætluð verklok 1. áfanga

September 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

6. júní 2017:  Framkvæmdir eru hafnar. 

14. desember 2016: Unnið að áfangaskiptingu. 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkostnaður við 1. og 2. áfanga er um 67 milljónir króna.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Víðir Bragason
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Víðir Bragason
Hönnun: 
Landslag ehf.
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Víðir Bragason
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 2 =