Endurnýjun kaldavatnslagnar og raflagnar meðfram Miklubraut | Reykjavíkurborg

Endurnýjun kaldavatnslagnar og raflagnar meðfram Miklubraut

Endurnýjun stofnlagnar vatnsveitu frá Háaleitisbraut meðfram Miklubraut að Sogavegi. Samhliða þessu eru lagðir nýir háspennustrengir og munu þeir ná áfram austur inn í slaufu gatnamóta Reykjanesbrautar og Miklubrautar.
Vinnusvæði: 
Meðfram Miklubraut frá Háaleitisbraut að Sogavegi
  • Framkvæmdasvæði og staðsetningar umferðarmerkja meðan lokanir á Grensásvegi vara.
    Framkvæmdasvæði og staðsetningar umferðarmerkja meðan lokanir á Grensásvegi vara. (Pdf skrá undir tengd skjöl)
Nánar um verkefnið: 

Samhliða þessu eru lagðir nýir háspennustrengir og munu þeir ná áfram austur inn í slaufu gatnamóta Reykjanesbrautar og Miklubrautar.  Sjá nánar á yfirlitsmynd.

Skoða teikningasett: Háaleitisbraut - Reykjanesbraut: Endurnýjun stofnæðar kaldavatnsveitu, jarðvinna fyrir háspennustrengi.

Afnotaleyfisnúmer frá Reykjavíkurborg er 20170168.

Tengt verkefni: Endurnýjun kaldavatnslagnar yfir Kringlumýrarbraut

.

Tímaáætlun: 

Áætluð verklok 15. desember 2017 

   

 

Hvernig miðar verki?: 

28. ágúst: Þverun Grensásvegar lokið.

 

Verkkaupi: 
Veitur ohf
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Hörður Jósef Harðarson - sími 516- 6637
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Veitur ohf. / Hörður Jósef Harðarson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 7 =