Endurgerð á opnum leiksvæðum í Háaleiti og Bústaðarhverfi | Reykjavíkurborg

Endurgerð á opnum leiksvæðum í Háaleiti og Bústaðarhverfi

Endurgerð á opnum leiksvæðum við Traðarland og á milli Kjalarlands og Huldulands
Vinnusvæði: 
Opin leiksvæði við Traðarland og á milli Kjalarlands og Huldulands
 • Loftmynd af leiksvæðinu á milli Kjalarlands og Huldulands fyrir framkvæmd
  Loftmynd af leiksvæðinu á milli Kjalarlands og Huldulands fyrir framkvæmd
 • Loftmynd af leiksvæðinu við Traðarland fyrir framkvæmd
  Loftmynd af leiksvæðinu við Traðarland fyrir framkvæmd
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Kjalarland/Hulduland
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við leiksvæðið við Traðarland
 • Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 13. september 2017
  Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 13. september 2017
 • Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 10. október 2017
  Leiksvæði við Traðarland - mynd tekin 10. óktóber 2017
Nánar um verkefnið: 

Framkvæmdin við Traðarland felur í sér að endurgera leiksvæði að mestu leyti upp með nýju dvalarsvæði og stígum sem tengir svæðið betur við nærumhverfið, ný klifurgrind og gormatæki var sett á svæðið, róla færð til, nýtt fallvarnarefni, ný beð og lýsing bætt á svæðinu.

Framkvæmdin við Kjalarland/Hulduland felur í sér að endurgera körfuboltavöllin með nýjum körfum og malbiki, einnig nýtt dvalarsvæði og nýjum stígum sem tengir svæðið betur við nærumhverið, nýtt gormatæki og róla færð til og fallvarnarefni sett undir tæki, ný gróðurbeð og lýsing bætt á svæðinu.


 

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
   

 

Áætluð verklok

1. óktóber 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

Framkvæmdum er lokið og unnið er í að laga nokkrar athugarsemdir sem komu fram í úttekt í óktóber.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Marta María Jónsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Marta María Jónsdóttir
Verktaki: 
Barr ehf
Hönnun: 
Landhönnun slf
Eftirlit: 
VSÓ Ráðgjöf
Eftirlitsmaður: 
Kristin.arna@vso.is
Netfang: 
Kristin.arna@vso.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Stefán Gunnlaugsson
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Marta María Jónsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =