Endurgerð á opnum leiksvæðum í Árbæ

Endurgerð á opnum leik- og dvalarsvæðum í Árbæ
Vinnusvæði: 
Opin leik- og dvalarsvæði við Reykás, Rauðás og Næfurás
 • Loftmynd af leik- og dvalarsvæðunum við Reykás, Rauðás, Næfurás
  Loftmynd af leik- og dvalarsvæðunum við Reykás, Rauðás, Næfurás
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Rauðás
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Rauðás
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Reykás
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Reykás
 • Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Næfurás
  Teikning af fyrirhugaðri endurgerð við Næfurás
 • Mynd tekin 31. okt. 2017 af dvalarsvæðinu við Reykás eftir framkvæmdir
  Mynd tekin 31. okt. 2017 af dvalarsvæðinu við Reykás eftir framkvæmdir
Nánar um verkefnið: 

Endurgerð á tveimur opnum leiksvæðum við Rauðás og Næfurás felur í sér að gera tvö ný dvalarsvæði og svæðin tengt betur með nýjum stígum inn á dvalar- og leiksvæðin, lýsing bætt, ný rennibraut og klifurgrind sett upp á svæðið við Rauðás, ný lítil rennibraut og  gormatæki sett á svæði við Næfurás, nýtt fallvarnarefni.

Dvalarsvæði við Reykás felur í sér að gera ný beð til að afmarka svæðið betur, endur helluleggja dvalarsvæðið og svæðið tengt betur með stígum við nærumhverfið.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
   

 

Áætluð verklok

1. apríl 2018

Hvernig miðar verki?: 

27. nóv. 2017

Framkvæmdir við dvalarsvæðið við Reykás er lokið en á eftir að fara í lokaúttekt

Framkvæmdir við leiksvæðið við Rauðás og Næfurás er í vinnslu

19. des. 2017

Framkvæmdir eru stopp við leiksvæðið við Rauðás og Næfurás, framkvæmdum verður lokið þegar veður leyfir

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Marta María Jónsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Marta María Jónsdóttir
Verktaki: 
Garðasmíði ehf
Hönnun: 
Landhönnun slf
Eftirlit: 
VSÓ Ráðgjöf
Eftirlitsmaður: 
Kristín Arna Ingólfsdóttir
Netfang: 
Kristin.arna@vso.is
Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Ólafur Þór Arason
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Marta María Jónsdóttir
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 12 =