Brautarholt, Sóltún, Seljavegur - frágangur gönguleiða | Reykjavíkurborg

Brautarholt, Sóltún, Seljavegur - frágangur gönguleiða

Frágangur gönguleiða við Brautarholt 7, Sóltún milli Nóatúns og Mánatúns og við Seljaveg 1
Vinnusvæði: 
Brautarholt 7, Sóltún milli Nóatúns og Mánatúns og Seljavegur 1
 • Yfirlitsmynd framkvæmdasvæða
  Yfirlitsmynd framkvæmdasvæða
 • Brautarholt 7
  Brautarholt 7
 • Sóltún milli Nóatúns og Mánatúns
  Sóltún milli Nóatúns og Mánatúns
 • Seljavegur 1
  Seljavegur 1
Nánar um verkefnið: 

Verkið felst í frágangi gönguleiða við Brautarholt 7, Sóltún milli Nóatúns og Mánatúns og við Seljaveg 1. Við Brautarholt 7 verður gengið frá gönguleiðum umhverfis húsið og gerðar endurbætur á köntum í Ásholti og Mjölnisholti en þær götur verða einstefnugötur eftir framkvæmdirnar. Við Sóltún verður endurgerð gangstétt meðfram götunni milli Nóatúns og Mánatúns framan við nýbyggingar sem eru í byggingu. Við Seljaveg verður gerð gangstétt meðfram nýbyggingu sem er risinn á horni Mýrargötu og Seljavegar.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
Júní 2017 Júlí 2017
Framkvæmd verks
September 2017 Nóvember 2017

 

Áætluð verklok

15. nóvember 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

24. ágúst 2017: Engin tilboð komu í verkið. Verkið mun því frestast um óákveðinn tíma.

5. júlí 2017: Verkið hefur verið boðið út og verða tilboð opnuð 12. júlí.

 

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Hönnun: 
VSÓ Ráðgjöf og Verkís
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Þór Gunnarsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 4 =