Birkimelur, göngu- og hjólastígur | Reykjavíkurborg

Birkimelur, göngu- og hjólastígur

Gerð malbikaðs göngu- og hjólastíg.
Vinnusvæði: 
Birkimelur frá Hringbraut að Hagastorgi
  • Malbikun hjólastígs - mánudaginn 30. apríl - gekk vel
    Malbikun hjólastígs - mánudaginn 30. apríl - gekk vel
  • Malbikun hjólastígs - mánudaginn 30. apríl - gekk vel
    Malbikun hjólastígs - mánudaginn 30. apríl - gekk vel
  • Birkimelur að morgni 3. maí 2018
    Birkimelur að morgni 3. maí 2018
Nánar um verkefnið: 
Um er að ræða breytingu á gangstétt vestan Birkimelar frá Hringbraut að Hagatorgi, breytingar á Birkimel við biðstöðvar strætó þar sem komið verður fyrir þrengingum í götu, að auki verður innkeyrsla að bílastæði lagfærð. Saga á malbik meðfram núverandi kantstein og fjarlægja kantstein og undirliggjandi malbik. Malbikað skal undir nýjan kantstein sem leggja á í sömu línu og núverandi. Malbikaður sameiginlegur stígur gangandi- og hjólandi er lagður samsíða götunni vestan megin. Nýtt 30 km hlið verður komið fyrir næst Hringbraut, götulýsing og rafstrengir götulýsingar endurnýjaðir og trjám plantað. Hitaveitulagnir verða einnig endurnýjaðar á kafla.
Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
mars 2017 júní 2017
Framkvæmd verks
október 2017 júní 2018

 

Áætluð verklok

  júní 2018

 

Hvernig miðar verki?: 

 

 

Kostnaður: 


Framkvæmdakostnaður er áætlaður 55 mkr.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Kristinn Arnbjörnsson
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Verktaki: 
Bjössi ehf.
Hönnun: 
Efla verkfræðistofa
Eftirlit: 
Verkfræðistofa Hnit
Eftirlitsmaður: 
Atli Bragason
Netfang: 
atlib@hnit.is
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Þór Gunnarsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 0 =