Bakkaborg - endurgerð lóðar - 2. áfangi | Reykjavíkurborg

Bakkaborg - endurgerð lóðar - 2. áfangi

Endurgera lóða Bakkaborgar til að fegra hana, bæta öryggi og notagildi. Framkvæmt verður sumarið 2017.
Vinnusvæði: 
Blöndubakki 2 - 4
Nánar um verkefnið: 

Við lok 2. áfanga verður búið að endurgera lóðina. Verkið er framhald 1. áfanga þegar lóð næst hús var endurgerð. 

Sumarið 2017 verða leiktæki endurgerð s.s. rólur, sandkassar og fleira. Gróðursett verður og gengið frá yfirborði. 

Tímaáætlun: 

Útboð 2. maí 2017

Framkvæmd frá maí til september 2017.

Áætluð verklok

September 2017


 

Hvernig miðar verki?: 

6. júní 2017: Verkið er á blússandi fart.  Jarðvegsvinna í gangi og búið að panta leiktæki og fallvarna- og yfirborðsefni. 

14. desember 2016:  Verið að hanna og kostnaðargreina verkið. 

 

Kostnaður: 

Áætlaður heildarkostnaður við 1. og 2. áfanga er 101 milljón króna. 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Víðir Bragason
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Víðir Bragason
Hönnun: 
Landslag ehf.
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Víðir Bragason
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =