Eyðublöð byggingarfulltrúa

Hér finnur þú skráningar, gátlista, yfirlýsingar og beiðnir vegna ýmissa byggingarmála tengt starfsemi byggingarfulltrúa. Fyrirspurnir til byggingarfulltrúa og skráning ábyrgðaraðila fer fram í gegnum Mínar síður Reykjavíkurborgar.

Rafræn undirritun í skráningum ábyrgðaraðila fer fram í gegnum Dokobit. Skráningin berst byggingarfulltrúa þegar allir tilgreindir aðilar hafa undirritað með rafrænum skilríkjum.

Önnur eyðublöð má fylla út rafrænt og senda í tölvupósti á upplysingar@reykjavik.is. Mikilvægt er að undirrita, skrá málsnúmer umsóknar ásamt dagsetningu á eyðublaðið ef það á við.