Preschools

""

There are about 80 preschools in Reykjavik, both city-run and independent, with more than 6,000 children. Many schools have specially equipped nursery divisions.

The preschool is the first stage of school, where the children creatively learn everything between heaven and earth, and most importantly, to work together.

You can apply for the preschool that best suits you and your child. It doesn't necessarily have to be the preschool closest to your home.

Starting Preschool

Each preschool is unique. Some focus on communication, reading, or writing and others focus on mathematics, nature, and environmental issues. It is important that parents, through their presence, participate in the child's adaptation in preschool.

Preschool Enrolment

You can apply for preschool from the date the child is born. Children are added to the waitlist at the age of one year and by order of age. The guideline is that children who have reached the age of 18 months on September 1 will receive an invitation for preschool placement that fall.

City preschools are generally open from 7:30 am - 4:30 pm and the child can be at the school for 4–9 hours a day.
Five preschools are open until 5 pm, one in each district. These are the preschools of Hagaborg in Vesturbaer, Langholt in Laugardalur, Bakkaborg in Breidholt, Klettaborg in Grafarvogur, and Heidarborg in Arbaer.

Menntastefna Reykjavíkur - látum draumana rætast

Leikskólar Reykjavíkurborgar vinna eftir aðalnámsskrá leikskóla með Menntastefnu Reykjavíkurborgar til hliðsjónar. Þar er lögð áhersla á að hvetja barnið til uppgötvunar og leiks og gera það að virkum þátttakanda í lýðræðissamfélagi sem einkennist af mannréttindum og virðingu fyrir fjölbreytileika mannlífs. 

Í kraftmiklu skóla- og frístundastarfi öðlast börn og unglingar menntun og reynslu til að láta drauma sína rætast og hafa jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag. Menntastefnan byggir á fimm grundvallarþáttum: félagsfærni, sjálfseflingu, læsi, sköpun og heilbrigði.

 

Ungbarnadeildir í leikskólum

Í nokkrum leikskólum borgarinnar eru ungbarnadeildir sem sérhæfa sig í menntun barna á öðru ári. Þeir eru með betri aðstæður fyrir umönnun yngstu leikskólabarnanna, s.s. hita í gólfum, betri skiptiaðstöðu og afmarkað leiksvæði.

""

Gjöld og niðurgreiðslur

Reykjavíkurborg niðurgreiðir gjöld fyrir leikskóladvöl. Þú greiðir í hlutfalli við þann tíma sem barnið þitt dvelur á leikskólanum daglega sem og hluta kostnaðar við máltíðir. Námsmönnum, einstæðum foreldrum, öryrkjum og starfsfólki leikskóla Reykjavíkurborgar er veittur afsláttur af leikskólagjaldi.

""

Stuðningur í leikskóla

Börn geta fengið sérstakan stuðning eða sérkennslu í leikskólum að undangengnu mati sérfræðinga eða greiningaraðila. Meginmarkmið sérkennslu er að tryggja jöfn réttindi barna í leikskólastarfinu, óháð líkamlegu og andlegu atgervi.

 

Forgangur í leikskóla

Sækja má um forgang að leikskóla fyrir barn ef sérstakar aðstæður mæla með því.

Do you want to work in preschool?

Do you want to set an example and create good memories? Come to work for one of Reykjavik's preschools and get involved in shaping the future of the next generation and making dreams come true! Why don't you join us?