Hverfisráð Árbæjar - Fundur nr. 114

Hverfisráð Árbæjar

Ár 2015, þriðjudaginn 2. júní, var haldinn 114. fundur hverfisráðs Árbæjar. Fundurinn var haldinn í Fylkisheimilinu og hófst hann kl. 16:15. Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson, formaður, Björn Gíslason, Hildur Oddsdóttir og Þráinn Árni Baldvinsson. Einnig voru viðstödd:Trausti Jónsson, verkefnastjóri ÞÁG, Elvar Örn Þórisson, áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Árbæjar og Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Fylkis. Trausti Jónsson, verkefnastjóri ÞÁG og Sólveig Reynisdóttir, Framkvæmdastjóri ÞÁG rituðu fundargerð. 

Þetta gerðist:

1. Málefni Fylkis.

Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Fylkis kynnir þátttökutölur, húsnæðismál og starfsemi Fylkis.

- Sólveig Reynisdóttir, framkvæmdastjóri ÞÁG tekur sæti á fundinum kl. 16:30.

- Trausti Jónsson víkur af fundi kl. 17:05.

Fundi slitið kl. 18:10

Þorkell Heiðarsson Björn Gíslason

Hildur Oddsdóttir Þráinn Árni Baldvinsson