Sorphirðudagatal. | City of Reykjavík

Sorphirðudagatal.

Taflan sýnir áætlaða losunardaga á næstunni.

 

Áætlað hirðusvæði dagana 10. - 28. sept.  2018* - uppfært 10.09.18

Dagur

Losun á gráu og spar tunnunni

10. - 11. sept. Vesturbær - grá og spar
11. - 12. sept. Miðbær að Snorrabraut - grá og spar
12. - 13. sept. Austurbær þ.e. Hlíðar, Mýri, Holt og Tún - grá og spar
13. - 14. sept. Austan Kringlumýrarbrautar - Þ.e. Teigar, Lækir, Kringlan, Leiti - grá og spar
13. - 14. sept. Lönd, Gerði, Sund - grá og spar
17. - 18. sept. Merkur, Vogar austan Skeiðarvogs, Breiðholt, Kjalarnes - grá og spar
18. - 20. sept. Árbær, Kjalarnes, Grafarholt - grá og spar
20. - 21. sept. Grafarvogur - grá og spar

 

 

 

Losun á grænu og bláu tunnunni  

10. - 11. sept. Austurbær austan Snorrabrautar að Kringlumýrarbraut - grænar og bláar
11. - 12. sept. Austurbær - austan Kringlumýrarbrautar að Grensásvegi / Dalbraut - grænar og bláar
12. - 14. sept. Austurbær - austan Grensásvegar Dalbrautar að Elliðaám - grænar og bláar
17. - 18. sept. Breiðholt - grænar og bláar
19. - 20. sept. Árbær, Grafarholt, Kjalarnes - grænar og bláar
20. - 25. sept. Grafarvogur - grænar og bláar
25. - 27. sept. Vesturbær að Lækjargötu- grænar og bláar
26. - 28. sept. Miðbær að Snorrabraut - grænar og bláar

Losun á gráum tunnum í Vogahverfi færist milli hirðuvikna til að jafna álag á starfsfólk sorphirðunnar milli vikna

*Athugið að dagsetningar gætu riðlast um dag til eða frá. Vinsamlegast hafið útiljósin kveikt og aðgengið gott svo að sorphirða geti farið fram. 

 
 
 
 

Is this page useful or is something missing?