Menningarstofnanir | City of Reykjavík

Menningarstofnanir

Reykjavíkurborg stendur fyrir öflugu starfi á ýmsum sviðum menningar og lista. Þónokkrar stofnanir deila með sér verkum en mætti þar nefna Listasafn ReykjavíkurBorgarbókasafn Reykjavíkur og Borgarsögusafn Reykjavíkur
Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á ferða- og kynningarmálum auk þess að skipuleggja lykilviðburði á vegum borgarinnar.

Is this page useful or is something missing?