Hagaborg Preschool

Preschool with a Nursery Division

Fornhagi 8
107 Reykjavik

""

About the preschool

Hagaborg Preschool is a well-established preschool that operates in five divisions. It is home to an average of 100 children aged 1-6. The emphasis is on movement, language improvements, and free play as the most useful path to knowledge and universal development. The preschool is open until 5 pm.

Preschool Director: Erna Gudlaugsdottir

*Please note that project completion dates may change, as factors such as access to resources, the consequences of the pandemic, and global hostilities may affect the construction progress. Furthermore, recruitment may affect the timing regarding children's admission.

Leikskólinn Hagaborg

Erla Stefánsdóttir og Antonía Lárusdóttir unnu myndbandið fyrir skóla- og frístundarsvið Reykjavíkur.

Hugmyndafræði

Einkunnarorð Hagaborgar er vinátta, virðing og hugrekki. Hagaborg notast við hugmyndafræði John Dewey um reynslu, áhuga og virkni ásamt kennsluaðferðinni leikur að læra og vináttuverkefni Barnaheilla.

""

Foreldrasamstarf

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að leikskólastarfi. Foreldrafélag og foreldraráð eru starfrækt í öllum leikskólum Reykjavíkurborgar. 

Þjónustumiðstöð Hagaborgar

Leikskólinn Hagaborg tilheyrir Vesturmiðstöð. Miðstöðvarnar eru í fjórum hverfum borgarinnar og sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur, sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla, frístundaráðgjöf auk almennrar upplýsingagjafar um starfsemi Reykjavíkurborgar. 

Skólanámskrá og starfsáætlun

Hér má finna hlekki á skólanámskrá Hagaborgar ásamt  starfsáætlun fyrir skólaárið 2022-2023. Þar er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um starfsemi leikskólans.

Teikning af kennara að skoða skóladagatalið

Development

Hagaborg Preschool has a new division planned. It will accommodate an additional 30 children. The new extension should be ready to open in 2022. The construction is a part of the Bridging the Gap development initiative, which aims to bridge the gap between parental leave and preschool.

Strákar að perla