Gullborg Preschool

Preschool

Rekagrandi 14
107 Reykjavik

""

About the preschool

Four-division school that usually has 80-90 children.

Preschool Director: Rannveig Bjarnadottir.

Leikskólinn Gullborg

Viltu vita meira um Gullborg? Í þessu örstutta myndbandi er stiklað á stóru um starfsemi leikskólans. Unnið af Erlu Stefánsdóttur og Antoníu Lárusdóttur fyrir skóla- og frístundasvið. 

Hugmyndafræði

Einkunnarorð Gullborgar er sköpun, gleði og vinátta

 

Uppeldisstefna og hugmyndafræði Gullborgar byggir á kenningum E. A Erikson og A. H Maslow um sjálfsmynd einstaklinga og þróun hennar. Kenning Erikson segir að við mótun sjálfsmyndar sé mikilvægt að grunnþörfum sé fullnægt en hugmyndafræði Maslow um þróun sjálfsmyndar snýst um að umhverfið bjóði börnunum upp á að líkamlegum þörfum sé sinnt og veiti öryggi og umhyggju. Þau læri að virða sjálfan sig og sýni öðrum virðingu. Leikurinn er kjarninn í uppeldisstarfinu í leikskólanum og er hann aðalleiðin til að ná markmiðum námskrár. 

Teikning af konu að kasta hlutum eins og sirkúslistamaður.

Leikskólastarf

Starfsáætlun

Hvað er framundan á Gullborg? Í starfsáætlun finnur þú meðal annars innra og ytra mat leikskólans fyrir síðasta ár, umbótaáætlun, leikskóladagatal og ótalmargt fleira. 

Skólanámskrá

Skólanámskrá Gullborgar er í vinnslu

Viltu vita meira um hugmyndafræði og daglegt starf Gullborgar? Í skólanámskrá finnur þú ítarlegar upplýsingar um hugmyndafræðilegar áherslur og stefnu skólans í leik, námi og starfi. 

Leikskóladagatal

Hvenær eru starfsdagar á Gullborg? Í skóladagatali finnur þú upplýsingar um frídaga í leikskólanum og ýmislegt fleira.

Foreldrasamstarf

Við erum öll í þessu saman, enda er oft sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Í leikskólum borgarinnar er markvisst unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að leikskólastarfi. Foreldrafélag og foreldraráð eru starfrækt í öllum leikskólum Reykjavíkurborgar. 

 

Miðstöð Gullborgar

Leikskólinn Gullborg tilheyrir Vesturmiðstöð. Vesturmiðstöð sinnir fjölbreyttri þjónustu við íbúa í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum og er alhliða upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar. Þar er veitt velferðarþjónusta, skólaþjónusta við leik- og grunnskóla, daggæslu- og frístundaráðgjöf og ýmis önnur þjónusta.   

 

Development

Two portable houses were opened at Gullborg in late 2021, expanding the preschool and adding places for nearly 30 children. They house the oldest preschool children and staff facilities. That expansion was a part of the Bridging the Gap development initiative, which aims to bridge the gap between parental leave and preschool.

Gullborg færanlegar stofur

Gullborg Preschool Expansions