Dalskoli School

Preschool

Ulfarsbraut 118-120
113 Reykjavik

""

About the preschool

The preschool at Dalskoli School operates alongside the primary school and the after-school center. The preschool operates in eight divisions, usually with a total of 185 children. The school operates in the spirit of Reggio Emilia’s philosophy, with creative work at its core. The preschool activities with the oldest children are integrated with the primary school education in so-called carousels and creative workshops, and the professional work intertwines the different grade levels in many ways.

Sigrun Asta Gunnlaugsdottir is the director of the preschool.

Leikskóli Dalskóla

Erla Stefánsdóttir og Antonía Lárusdóttir unnu myndbandið fyrir skóla- og frístundarsvið Reykjavíkur.

Hugmyndafræði

Leiðarljós Dalskóla er "Hamingjan er ferðalag". Leikskólinn vinnur með hugmyndafræði Reggio Emilia þar sem skapandi starf er í hávegum haft. Grunnhugmynd um um starfið í skólanum er að þar líði öllum vel, að börnin fái að dafna, nema og blómstra. Í skólanum er lögð rækt við sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi starf.

Teikning af konu að kasta hlutum eins og sirkúslistamaður.

Foreldrasamstarf

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að leikskólastarfi. Foreldrafélag og foreldraráð eru starfrækt í öllum leikskólum Reykjavíkurborgar.

Þjónustumiðstöð Dalskóla

Dalskóli tilheyrir Austurmiðstöð. Miðstöðvarnar eru í fjórum hverfum borgarinnar og sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur, sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla, frístundaráðgjöf auk almennrar upplýsingagjafar um starfsemi Reykjavíkurborgar.

Starfsáætlun

Hér má finna hlekk á starfsáætlun Dalskóla en þar er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um starfsemi leikskólans.

Strákar að perla

Development

The preschool activities in Dalskoli School take place in two buildings. The older building opened in the winter of 2010-1011 and has six divisions, three of which are nursery divisions. The new school building has a preschool wing that started operations in 2020 for 90 children aged 4-6.

The expansion of the preschool was part of the Bridging the Gap development initiative, which aims to bridge the gap between parental leave and preschool.

 

 

""