Employment and Human Resources

""

Reykjavik City is both the largest municipality and the workplace in the country. We employ over 10,000 people in over 300 different locations. Our mission is to be a workplace with attractions for talented and ambitious people working for the city.

Hvernig er að vinna hjá Reykjavíkurborg?

Hjá Reykjavíkurborg starfa um 11.000 einstaklingar sem skiptast á átta kjarnasvið sem hver hafa sín einkenni og áherslur.

 

Atvinnutækifæri hjá borginni eru því bæði einstaklega fjölbreytt og spennandi.

 

Í stuttu máli sagt erum við með eitthvað fyrir alla, óháð menntun, bakgrunni og fyrri störfum.

Teikning af handabandi tveggja einstaklinga.

Mannauðsstefna

Reykjavíkurborg er einn vinnustaður í öllum sínum fjölbreytileika og hefur sett sér mannauðsstefnu til ársins 2025. Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar miðar að því að starfsemin einkennist af fagmennsku og framsækni.

 

Reykjavíkurborg ætlar að vera lifandi og skemmtilegur vinnustaður með sterkt aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk á öllum aldri sem vinnur í þágu borgarbúa.

""

Afleysingastofa

Afleysingastofa býður upp á sveigjanlegan vinnutíma á fjölbreyttum starfsstöðum Reykjavíkurborgar.

 

Í dag leitar Afleysingastofa sérstaklega eftir starfsfólki á leikskóla en einnig er óskað eftir einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í skóla- og frístundastarfi og velferðarþjónustu.

Teikning af konu að kasta hlutum eins og sirkúslistamaður.

Human Resources Strategy

The CoR is one place of work in all its diversity and has set itself a human resources policy up to 2025. The vision of the CoR aims to ensure that activities are characterised by professionalism and proactivity. The CoR is set to be a living and entertaining place to work with strong attractions for talented and ambitious people of all ages working for the city.

Equal Remuneration Policy

The CoR's equal pay policy covers all city staff. CoR staff shall enjoy equal pay and the same preferences for the same and/or equally valuable jobs. There shall be no unexplained gender pay gap.

Better working hours

Improved workplace culture and better use of working time are among the main objectives of the shortening of working time. The prerequisite for a shortening of working hours for day workers is a conversation about better working hours at each place of employment. The implementation takes into account the functions of each site and can therefore be different between sites.

""

What is bullying?

Job evaluation is an analytical tool used to systematically assess job content and job requirements. Job evaluation thus creates objective criteria for the basic hierarchy of jobs. Job evaluation thus creates objective criteria for the basic hierarchy of jobs. The assumptions of salary decisions based on job evaluation are clear, visible and accessible to staff.

""

Hlunnindi starfsfólks

Það er almenn regla að þegar starfsfólk er ráðið til starfa hjá Reykjavíkurborg fer næsti yfirmaður yfir þau hlunnindi sem starfsfólki standa til boða.

 

Meðal hlunninda eru sundkort, menningarkort, samgöngusamningur og heilsuræktarstyrkur.

Teikninga af skokkara á hlaupabretti

Starfsvottorð

Starfsvottorð er staðfesting núverandi eða fyrri vinnuveitanda á starfsferli starfsfólks. 

Hægt er að óska eftir starfsvottorði í gegnum netfangið launaafgreidsla@reykjavik.is með upplýsingum um kennitölu og á hvaða sviði viðkomandi starfaði.

Kjarasamningar og launatöflur