Trans börn og skólar

Teikning af Fjólu fagna með öðrum krökkum

Trans börn koma nú út bæði yngri og í meira mæli en áður og eru skólar sífellt að reka sig á það að vera ekki undir það búnir. Á þessari síðu hafa verið teknar saman upplýsingar um trans börn ásamt tvenns konar gátlistum, annars vegar fyrir skóla þar sem barn hefur nýlega komið út sem trans eða er að hefja nám við skólann, og hins vegar fyrir skóla sem vilja verða 'trans-vænir' óháð því hvort að þar séu trans nemendur. Einnig hefur verið útbúin stuðningsáætlun fyrir trans nemendur.

Checklists

The checklists are implemented for both the primary and pre-school levels. They are available in pdf form. It's a good idea to check the content on this page at the same time as reviewing the checklists.

""

Support Programme

There has been a support plan created for primary trans pupils. The support programme is based on foreign models and is conceivable for trans pupils and students with atypical gender expression and school staff together with the student's pre-screening providers. It examines many aspects with a view to obtaining a good picture of the student's status, how the school can support them and what practical aspects need to be considered. The idea is for the student, their providers and school representatives to meet and review the plan together. It is good that the meeting is held as soon as possible so that appropriate support can be ensured.

Note that not all elements of the support programme apply to all students both for reasons of age but also where the situation of each individual is unique. It's a good idea to evaluate each of the examples and even get recommendations from elsewhere.

Efni sem nýtist trans börnum, aðstandendum og fagfólki

Hér má nálgast lista yfir hinsegin fræðsluefni sem inniheldur bækur, greinar, myndbönd o.fl. sem fjalla um hinsegin málefni, þ.m.t. málefni trans barna og fólks. Við hvert atriði er stutt lýsing á efninu sem og tungumáli þess sem og fyrir hvern það gæti hentað. Þegar um barnaefni er að ræða er gott að nýta efnið sem kveikju og í kjölfarið vera með umræður og úrvinnslu úr því. 

Einnig má skoða skýrslu um kennsluefni fyrir kynja- og hinseginfræði frá 2021, en í henni er efnið flokkað eftir kennslustigi. 

Definitions and status of trans children

It is important to recognize the gender awareness of trans children and celebrate their gender expression, the choice of name and first name, e.g., he, she, etc. Education for those working with trans children as well as their dependents is an important part of improving their well-being, but there is also a need to change the structure and organization of institutions such as schools and recreational homes.

Kynjaskipting í skólastarfi og afmælishópar

Kynjaskipting getur verið útilokandi og skapað vandamál fyrir trans og intersex börn og um leið ítrekað hugmyndir um kynjamun og staðalmyndir kynjanna. Það er mikilvægt að leita annarra leiða til að skipta hópum og skal kynjaskipting einungis vera notuð að vel ígrunduðu og rökstuddu máli sem leið að ákveðnu markmiði, og þá aðeins tímabundið. Margir skólar og frístundastarf eru nú að endurskoða kynjaskiptingu sem hefur lengi verið notuð í starfinu, t.d. í tengslum við afmælishópa, íþróttir, pabba- og mömmukaffi o.fl. Það er ávallt hægt að finna góðar lausnir sem tryggja að öll kyn og allar fjölskyldur geti tekið þátt. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar og upplýsingar um afmæli og afmælishópa í skólum, en stefnan er að hverfa frá kynjaskiptingu, enda getur hún verið útilokandi fyrir trans börn sem og önnur börn, og gengur gegn markmiðum jafnréttislaga og stefna.

Félög og stuðningur fyrir trans fólk og aðstandendur

Trans Ísland eru stuðnings- og baráttusamtök trans fólks á Íslandi. Þau halda úti vefsíðu með ýmsum upplýsingum um trans fólk, m.a. bæklingi ætlaður fjölmiðlafólki um hvernig best sé að fjalla um trans fólk.

Trans vinir eru hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi. Á heimasíðu þeirra má lesa meira um samtökin og skoða ýmsar upplýsingar um trans börn og ungmenni. 

Samtökin '78 halda úti stuðningshópi fyrir aðstandendur trans barna og ungmenna og veita ókeypis ráðgjöf fyrir trans fólk og fjölskyldur þeirra. 

More information, education and advice

The Office of Human Rights and Democracy provides training, support and recommendations on LGBTI issues as well as gender equality issues in general.

  • You can apply for Rainbow Certification by contacting Svandísi or through hinsegin@reykjavik.is.
  • The

  • Gender Equality School provides support and advice, as well as conducting education,on gender equality issues in both schools and recreational homes of the city. The project coordinator for the Equal Opportunities School is Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir: kolbrun.hrund.sigurgeirsdottir@reykjavik.is
  • The '78 organisation has an agreement with the CoR and provides training to students on LGBT issues in CoR schools free of charge. Counseling is also available for homosexual children/people and their dependents free of charge. You can book an education on the website of an organisation 78 ´
  • The LGBTI community centre of the Association '78 and the Pond is for all young people aged 13-18 who are LGBTI or associate themselves with LGBTI issues in one way or another. The community centre is open every Tuesday evening from 19: 30-22:00. The director of the community centre is Hrefna Þrarinsdóttir. The manager can be contacted via email hrefna.thorarinsdottir@rvkfri.is or by phone at 6908904.

You can contact Svandísi Anna Victor, LGBTI Equality Specialist: svandisanna@reykjavik.is