Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin | Reykjavíkurborg

Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin

Opinn kynningarfundur um Borgarlínu - sameiginlegt verkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu - og uppbyggingarverkefni henni tengd - var haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 9. febrúar kl. 8.30 – 10. Farið var yfir hvernig öflugt almenningssamgöngukerfi tvinnast uppbyggingu borgarumhverfis.

Hér fyrir neðan er streymi af fundinum - fundurinn hefst á mínútu 4:54 - svona þar til við verðum með klippt eintak. Bæta þurfti við stólum og koma öllum fyrir á fjölsóttum fundi.   Neðar á síðunni eru svo tenglar á kynningarglærurnar.

 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum
 • Björn Axelsson skipulagsfulltrúi fór yfir uppbyggingaráform
 • Fyrirspurnir úr sal
 • Borgarstjóri svara fyrirspurn
 • Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur
 • Fyrirspurn úr sal
 • Mikill áhugi er fyrir Borgarlínu
 • Fjölmenni var á kynningarfundinum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði fundinn og síðan tóku sérfræðingar í samgöngumálum við og sögðu frá þeirri vinnu sem unnin hefur verið og framundan er:

 • Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, sagði frá þeim valkostum sem skoðaðir hafa verið m.a. með ráðgjafafyrirtækinu COWI um staðsetningu Borgarlínu. Skoða kynningarglærur Lilju.
 • Björn Axelsson skipulagsfulltrúi fór yfir þau uppbyggingaráform sem tengjast Borgarlínunni og hvernig þau verða möguleg með öflugu samgöngukerfi. Skoða kynningarglærur Björns

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 2 =