Þorkell Heiðarsson

Varaborgarfulltrúi
Samfylkingin
Þorkell Heiðarsson

Um Þorkel

Menntun

2018 Háskólinn í Reykjavík. PMD stjórnendanám við Opna háskólann
2005 Háskóli Íslands. MSc. Líffræði á sérsviði fiskifræði/sjávarlíffræði
1996 Háskóli Íslands. BSc. líffræði
1990 Menntaskólinn við Sund. Stúdentspróf af náttúrufræðibraut
1996-2002 Nám við Tónlistarskóla FÍH og Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Starfsferill (föst störf)

2012- Reykjavíkurborg. Sviðsstjóri þjónustu- og rekstrarsviðs Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 
2005-2012 Reykjavíkurborg. Verkefnisstjóri Sjávardýrasafns og Vísindaveraldar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins
2004-2005 Farskóli Norðurlands Vestra. Skólastjóri símenntunarmiðstöðvar í afleysingum
1998-2004 Veiðimálastofnun. Störf á fagsviði stofnunarinnar meðfram meistaranámi við HÍ
1996-1998 Háskóli Íslands (Reiknistofnun). Tölvu- og netþjónusta ásamt útgáfumálum, vefhönnun o.fl.
1994-1996 Háskóli Íslands (Rannsóknarstofa í sjávarvistfræði). Almenn líffræðistörf á sviði sjávarvistfræði.

Starfsferill (tímabundin störf og verkefni)

2014- Reykjavíkurborg. Formaður hverfisráðs Árbæjar
2015- Reykjavíkurborg. Varamaður í skóla- og frístundaráði
2009 Opna bókaútgáfan. Vinna við þýðingar úr ensku
2008 Leikfélag Reykjavíkur. Leikur í sýningunni Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson
2006 Faxaflóahafnir ses. Umsjón með fræðsluverkefninu Sjóferð um Sundin
2003 Leikfélag Reykjavíkur. Tónlistarstjóri sýningarinnar um Línu Langsokk eftir A. Lindgren
2002 Leikfélag Íslands. Tónlistarstjóri sýningarinnar Best í heimi eftir Maríu Reyndal
2002 Leikfélag Íslands. Tónlistarstjóri sýningarinnar Trúðleikur eftir Hallgrím Helgason
2000-2002 Stundakennsla. Líffræðiskor Háskóla Íslands. kennsla í Dýrafræði, Hryggdýrafræði og þroskunarfræði
1998- Drit ehf. útgáfa. Framkvæmdastjóri
1997 Framhaldsskólakennsla. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Kennsla í líffræði og tölvum í kvöldskóla

Nefndir og starfshópar

2015- Skipaður fulltrúi í starfshóp um landbúnaðarstefnu og skipulag á Kjalarnesi
2013-2014 Fulltrúi Íslands í samtökum norrænna vísinda- og tæknisafna. NSCF (Nordisk Science Center Forbund)
2013-2014 Formaður starfshóps um fræðslu á sviði dýra- og umhverfismála með samstarfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Húsdýragarðsins
2013- Fulltrúi íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur í starfshópi um aldursvænar borgir
2013- Fulltrúi íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur í starfshópi um græn skref í rekstri Reykjavíkurborgar
2015-2017 Stjórnarmaður í Samfylkingarfélagi Reykjavíkur
2017- Varaformaður Félags íslenskra náttúrufræðinga FÍN
2017- Í stjórn Bandalags Háskólamanna (BHM)

Námskeið

2014 Endurmenntun HÍ. Stjórnsýsluréttur fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins; ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga. 55 kennslustundir
2014 Promennt. Námskeið í Mindjet MindManager
2000 Endurmenntun HÍ. Námskeið í hagnýtri tölfræði