Betri hverfi 2015 | Reykjavíkurborg

Betri hverfi 2015

Hér að neðan má skoða úrslit í öllum hverfum árið 2015 með því að velja viðkomandi hverfi. Þátttaka 2015 jókst um 23,2% frá fyrra ári

Árbær - Breiðholt - Grafarholt og Úlfarsárdalur - Grafarvogur - Háaleiti og Bústaðir - Hlíðar - Kjalarnes - Laugardalur - Miðborg - Vesturbær

 

Upplýsingar um fyrirkomulag kosninga er að finna á vefsíðunni Hverfidmitt.is

Fréttir - Betri hverfi

Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19. september 2018
Fram­gangur borg­ar­línu samþykkt

Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.

 

 

Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18. september 2018
Birkimelur í nýjan búning

Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.

40 borgarstjórar hvaðanæva úr heiminum sitja ráðstefnuna Bloomberg Philanthopies í New York
24. júlí 2018
Borgarstjórar hittast í New York

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri situr þessa dagana ráðstefnu í New York (The Bloomberg Harvard City Leadership Initiative). 40 borgarstjórar hvaðanæva að úr heiminum sitja ráðstefnuna þar sem meðal annars er fjallað er um forystu, teymisvinnu, nýsköpun, íbúalýðræði og gagnavinnslu til að bæta ákvarðanatöku í stjórnsýslunni. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

13 + 5 =