Miðborgin í tölum

""

Samráðshópur um málefni miðborgar hefur staðið fyrir öflun tölulegra upplýsinga um þjónustu, verslun og rekstur í miðborginni. Hér á síðunni eru einnig aðrar tölulegar upplýsingar sem tengjast þróun miðborgarinnar

Verslun og þjónusta í miðborginni

Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur frá 2015 annast talningu á opnum stöðum í miðborginni að ósk Reykjavíkurborgar.  Talið var 2015, 2019, 2020 og 2021. Með árvissri talningu er betur hægt að fylgjast með þróun miðborgar. 

Atvinnuhúsnæði í miðborginni (Kvosin+)

Miðborgin er að ganga í gegnum mikið uppbyggingartímabil. Árið 2021 var gerð úttekt á atvinnuhúsnæði innan svæðið sem kallað var Kvosin+ en hún var unnin af VSÓ ráðgjöf fyrir Reykjavíkurborg.  Fyrirséð er áframhaldandi uppbygging.