Aðventugleði í Hörpu | Reykjavíkurborg

Aðventugleði í Hörpu

  • ""

Allar helgar í aðventunni verður boðið upp á hátíðlega dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Hörpu. Líkt og undanfarin ár verður margt í boði og þá sérstaklega fyrir yngstu kynslóðina. Þar ber helst að nefna jólatónleika Tónskóla Sigursveins, Skólahljómsveit Kópavogs, Skólahljómsveit Austurbæjarskóla, Bjöllukór Reykjanesbæjar og svo kemur Maximús í heimsókn.

Athugið að ókeypis er á alla viðburði á aðventudagskrá Hörpu nema að annað sé tekið fram.
Öll atriði fara fram í Hörpuhorni nema að annað sé tekið fram.

Nánari upplýsingar um aðventudagsrká er að finna hér

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 9 =