Aðgerðaáætlun Heilsueflandi Breiðholts | Reykjavíkurborg

Aðgerðaáætlun Heilsueflandi Breiðholts

Heilsueflandi Breiðholt er í raun aðgerðaáætlun forvarnarstefnu hverfisins. Í aðgerðaáætluninni er gert ráð fyrir víðtæku samstarfi ýmissa aðila á sviði forvarna. Formlegt og samningsbundið samstarf þar sem kveðið er á um hlutverk og markmið er mikilvægt milli aðila til að skila sem mestum árangri.
 
Aðgerðaáætlunin er byggð á traustum rannsóknum um mikilvægi heilsueflingar í almennum forvörnum og lögð er áhersla á að forvarnir hefjist strax á leikskólaaldri, séu heildstæðar og sameini krafta og störf  þeirra sem vinna að forvörnum í Breiðholti. 
 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 1 =