Aðgerðaáætlun gegn hávaða | Reykjavíkurborg

Aðgerðaáætlun gegn hávaða

Aðgerðaáætlun gegn hávaða var kynnt með almennum hætti í sveitarfélaginu. Reglugerðin byggir á tilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu. Hún hefur nú verið samþykkt af borgaryfvöldum.

Aðgerðaáætlunin er byggð á niðurstöðum kortlagningar hávaða frá árinu 2012, ásamt hávaðakortum. Áætlunin hefur það að markmiði að draga úr hávaða og óæskilegum áhrifum hans.

Borgarbúum og öðrum hagsmunaaðilum var gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina. Nánari upplýsingar veitir Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur, stefan.agnar.finnsson@reykjavik.is.

Aðgerðaráætlun

Hljóðvistarkort: 

Reykjavík vesturhluti

Reykjavík austurhluti

Frekari upplýsingar má finna á vef Umhverfisstofnunar
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 18 =