Velferð

Fréttir - Velferð

30. júní 2016
Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2015 er komin út.  Í skýrslunni er hægt að kynna sér þjónustu og faglega starfsemi sviðsins. Fram kemur m.a. að tæplega tuttugu þúsund einstaklingar nýttu sér þjónustu  sviðsins með einhverjum hætti á árinu 2015.
10. júní 2016
Félag eldri borgara,  FEB,  og Reykjavíkurborg hafa gert samning um að félagið annist félagsstarf í Árskógum 4. Með samningnum er tryggt að FEB hafi aðstöðu undir félagsstarfið sem og aðra umsýslu félagsins.
9. júní 2016
Það var hátíðarstemning í Osló í dag þegar Hákon prins af Noregi tilkynnti úrslit í verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf, tæknilausnir í velferðarþjónustu.  Norðmenn sigruðu keppnina með  AbleOn Medical baðgrind og hlaut hugmyndin ríflega 15 milljónir íslenskra króna í verðlaun.  
6. júní 2016
Umtalsverður árangur hefur náðst við að fækka  notendum fjárhagsaðstoðar  á undanförnum misserum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

9 + 11 =