Velferð

Fréttir - Velferð

Verkefnin eiga að stuðla að auknum samskiptum vestnorrænu borganna
26. maí 2016
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta.
19. maí 2016
Þjónustumiðstöð Breiðholts í Álfabakka 12 verður lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 20. maí vegna starfsdags starfsmanna miðstöðvarinnar. Rétt er að taka fram að þjónustumiðstöðin verður opin frá kl. 8:30-12:00 þennan sama dag. 
Fjöldi fólks situr ráðstefnuna Saman gegn ofbeldi
18. maí 2016
Fjöldi fólks mætti á ráðstefnuna í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í dag. Fjallað var um verkefnið Saman gegn ofbeldi sem er samstarfsverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar, Kvennaathvarfsins og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í heimilisofbeldismálum. 
Fjölmenni er á málþinginu um styttri vinnuviku í Ráðhúsi Reykjavíkur
12. maí 2016
Málþing á vegum Reykjavíkurborgar og BSRB fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag undir yfirskriftinni Styttri vinnuvika – fjarlægur draumur eða það sem koma skal. Þar voru kynntar helstu niðurstöður tilraunaverkefnis hjá Reykjavíkurborg um styttri vinnuviku án þess að skerða laun.  

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 5 =