Hér gefur að líta útgefið efni frá sviðum og skrifstofum Reykjavíkurborgar. Hægt er að velja staka flokka í flettivalmyndinni og skoða skjöl eftir ártölum, gerð þeirra og sviðum og skrifstofum.

Hér má finna nokkur af helstu stefnuskjölum upplýsingatæknideildar sem varða íbúa og viðskiptavini Reykjavíkurborgar.

Skrifstofa borgarstjórnar

Reykjavíkurborg veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Að hausti ár hvert eru auglýstir til umsóknar styrkir úr borgarsjóði með fjögurra vikna umsóknarfresti. Fagráð fer yfir umsóknirnar og tekur ákvörðun um úthlutun fyrir árslok hvers árs.

Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/styrkir

Menningar- og ferðamálasvið

Niðurstöður viðhorfskönnunar á starfsumhverfi og starfsánægju starfsmanna Reykjavíkurborgar.

Mannauðsdeild

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

10 + 7 =