Hér gefur að líta útgefið efni frá sviðum og skrifstofum Reykjavíkurborgar. Hægt er að velja staka flokka í flettivalmyndinni og skoða skjöl eftir ártölum, gerð þeirra og sviðum og skrifstofum.

Árshlutareikningur Reykjavíkurborgar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga. Í árshlutareikningnum er gerð grein fyrir reikningsskilaaðferðum og þeim breytingum sem á þeim hafa orðið frá fyrra tímabili.

Fjármálaskrifstofa

Stefnumarkmið skóla- og frístundasviðs 2013.

Skóla- og frístundasvið

Eigendastefna Sorpu staðfest í Borgarstjórn Reykjavíkur 18. apríl 2013.

Skrifstofa borgarstjórnar

Heildarmat fór fram í 43 grunnskólum í Reykjavík á árunum 2007-2013. Matið er fyrst og fremst leiðsagnarmat þar sem dregið er fram það sem vel er gert í skólanum og bent á það sem betur má fara sem tækifæri til umbóta.

Aðaltilgangur heildarmats á grunnskólum er að veita upplýsingar til að bæta þá þjónustu sem skólinn veitir nemendum sínum Hver skóli skilar umbótaáætlun í kjölfar matsins þar sem sýnt er fram á hvernig skólinn ætlar að bregðast við þeim ábendingum sem fram koma í matinu.

Að jafnaði eru 6-7 grunnskólar metnir á hverju skólaári.

Hér eru matsskýrslur allra grunnskólanna en hafa ber í huga að elstu skýrslurnar eru ekki lýsandi fyrir skólastarfið í viðkomandi skóla eins og það er nú.

Skóla- og frístundasvið

EBB 120 - Sá umsækjandi sem fengið hefur samþykkta byggingarleyfisumsókn verður að ráða sér byggingarstjóra sem uppfyllir ákvæði 31. gr. byggingarreglugerðar. Umsækjandi getur þá fyllt út eyðublaðið, prentað það út og komið því til skrifstofu Byggingarfulltrúa eftir að hafa undirritað eyðublaðið. Mikilvægt er að skrá númer á byggingarleyfisumsókninni BN númer en það kemur fram í tilkynningu Byggingarfulltrúa til umsækjanda um samþykkt málsins. 

Byggingarfulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 6 =