Hér gefur að líta útgefið efni frá sviðum og skrifstofum Reykjavíkurborgar. Hægt er að velja staka flokka í flettivalmyndinni og skoða skjöl eftir ártölum, gerð þeirra og sviðum og skrifstofum.

Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar er sett fram í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og reglur Reykjavíkurborgar um gerð fjárhagsáætlunar sem samþykktar voru af borgarráði 9. febrúar 2012. Áætlunin samanstendur af samstæðuáætlun af A og B hluta, sbr. 60. gr. laganna.

Fjármálaskrifstofa

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar er með grænt bókhald í samræmi við umhverfisstjórnunarkerfið sem sett er upp samkvæmt staðlinum ISO 14001.

 

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar. Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, framkvæmd og samþætting velferðarþjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu, mat á árangri, þróun nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustu.

Velferðarsvið

Handbók um notkun vefmiðla/samskiptamiðla í félagsmiðstöðvastarfi í Reykjavík.

Skóla- og frístundasvið

Starshópinn skipuðu Ásdís Sigurjónsdóttir, Ásta Lára Jónsdóttir, Guðríður Eyvindardóttir, Herdís Snorradóttir, Ólöf Haflína Ingólfsdóttir og Sigríður Rut Hilmarsdóttir formaður hópsins.

Skóla- og frístundasvið
Könnunin var gerð á tímabilinu í nóvember og desember 2013.

Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til frístundaheimila, daglegra viðfangsefna, áherslna, skipulags og upplýsingaflæðis.
Allir foreldrar sem áttu barn skráð í frístundaheimili 1. nóvember 2012 fengu senda beiðni um þátttöku.
 
 
Skóla- og frístundasvið

Spjaldtölvur í skólastarfi í Reykjavík - úttekt Ómars Arnars Magnússonar aðstoðarskólastjóra í Hagaskóla. 

Skóla- og frístundasvið

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 13 =