13835 Borgarleikhús - ljósaborð

F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:

Borgarleikhúsið – Ljósaborð. Útboð nr. 13835.

Útboðsgögn verða  eingöngu  aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 12:00, miðvikudeginum 12. apríl 2017 á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is
Finna má leiðbeiningu um nýskráningu fyrirtækja á vefslóðinni http://reykjavik.is/utbodsauglysingar - Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella „New supplier registration“ og fylgja leiðbeiningum á skjá.

Vakin er athygi á að senda verður fyrirspurnir í gegnum útboðsvef innkaupadeildar.   Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkurborgar eigi síðar en:  Kl. 14:00 miðvikudaginn 3. maí  2017.

Verkið felst í:
Að útvega ljósaborð og varatölvu fyrir Borgarleikhúsið í Reykjavík
Ljósaborðið er ætlað að stýra hefbundnum dimmerum, hreyfiljósum og video forriti og þarf að geta nýst við stjórnum ljósa á leiksýningum, tónleikum og öllum viðburðum almennt.
Ljósaborðið skal geta haldið nær endalausu magni af senum (presets / cues) og lúppum (sequenses).
Ljósaborðinu skal fylgja varatölva sem getur tekið yfir keyrslu á sýningu hnökralaust (samtímis) ef ljósaborðið fer úr sambandi við ljósakerfi / bilar. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 2 =