Viðburðir og hátíðir

Reykjavíkurborg stendur fyrir fjölda viðburða og hátíða allt árið um kring. Einnig hefur borgin komið að og styrkt ýmis hátíðarhöld í gegnum árin. Hápunktur viðburðahalds í Reykjavík er vafalaust Menningarnótt í ágúst: en það er miðborgarhátíð í orðsins fyllstu merkingu sem höfðar til breiðs hóps fólks.

Borgarhátíðir

Höfuðborgarstofa sér um framkvæmd á skilgreindum borgarhátíðum og er farvegur fyrir undirbúning, framkvæmd og kynningu á viðburðadagatali borgarinnar auk þess að sinna samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur viðburða.

Fjórar fjölsóttustu hátíðirnar eru:

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =