Færanleg félagsleg ráðgjöf

Ráðgjafar frá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða hafa farið í vettvangsferðir á þá staði í miðborginni sem utangarðsfólk venur komur sínar.  

  • Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða Laugavegi 77
    Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða Laugavegi 77

Tilgangurinn er að miðla upplýsingum til utangarðsfólks og segja þeim frá þeirri þjónustu sem í boði er hjá þjónustumiðstöðinni. Jafnframt fá ráðgjafar betri mynd af aðstæðum hópsins og hvar skóinn kreppir í þjónustunni. Ráðgjafar á Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða veita einnig ráðgjöf inn á heimilum og sinna úrræðum sem standa utangarðsfólki til boða.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

14 + 6 =