Orkuveita Reykjavíkur

  • Orkuveita Reykjavíkur.

Orkuveita Reykjavíkur er veitu- og þjónustufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga; Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar.  Fyrirtækið framleiðir, dreifir og selur heitt vatn og kalt, rafmagn og annast uppbyggingu og rekstur fráveitu og gagnaveitu. Starfssvæði Orkuveitu Reykjavíkur nær til Suður- og Vesturlands auk höfuðborgarsvæðisins.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

12 + 1 =