Skólar og frístundir

Foreldravefurinn

Foreldravefurinn
Skóli og frístund

Vetrarfrístund

Vetrarfrístund
Skóli og frístund

Fjölmenning í leikskólum

Fjölmenning í leikskólum
Skóli og frístund

Fréttir - Skóli og frístund

10. júlí 2014
Styrkurinn er samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, pólfarans Vilborgar Örnu og Vinnuskólans, en söfnunin miðar að því að styrkja starfsemi Rauðakrossins í Malavi.  
3. júlí 2014
Sumarhátíð Frostaskjóls var haldin í dag og var boðið upp á fjölbreytta skemmtun, s.s. hlaup, þrautir, tónlist og sápurennibraut. 
3. júlí 2014
Elstu börnin í leikskólanum Grænuborg eru sannkallaðir listamenn. Myndir þeirra af Hallgrímskirkju prýða nú Skólavörðustíginn. 
Borgarstjori ásamt börnunum af Heiðarborg. Frá vinstri: Katrín Ása, Bragi Kristján, Dagur, Vigdís Sól og Lilja Þöll
2. júlí 2014
Fjögur börn af leikskólanum Heiðarborg í Árbæ heimsóttu borgarstjóra í Ráðhús Reykjavíkur í morgun. Þau afhentu honum bréf þar sem þau greindu frá óskum sínum um lagfærinar á leiktækjum á lóð leikskólans.
1. júlí 2014
Frístundaheimilið Draumaland við Austurbæjarskóla hefur fengið 250.000 króna styrk frá Landsbankanum til verkefnisins Blómin á þakinu, verklegrar kennslu í borgarbúskap.
30. júní 2014
Fimm sóttu um stöðu leikskólastjóra í Laugasól og jafn margir um stöðu leikskólastjóra í Bakkabergi. 
Reykvískir unglingar stóðu sig einna best miðað við landshluta í PISA 2012
27. júní 2014
Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum skoðaður. Skóla- og frístundasvið hefur lagt áherslu á að skólastjórnendur nýti þessi gögn sem og önnur í umbótastarfi skólanna. . 
26. júní 2014
Fimmtudaginn 3. júlí n.k. ætla ungmenni úr Frostaskjóli að vera með sumarhátíð þar sem ýmislegt skemmtilegt verður í boði. Hvetjum við alla sem eiga möguleika á því að taka þátt að vera með og mæta
Börnin á Laufásborg flytja lag Valgeirs Guðjónssonar.
16. júní 2014
Menningarfáni Reykjavíkurborgar var veittur í annað sinn á Barnamenningarhátíð sl. vor. Að þessu sinni fékk leikskólinn Laufásborg fánann fyrir framúrskarandi menningarstarf.
11. júní 2014
Rannsóknir og greining kynntu i dag niðurstöður rannsókna um hagi og líðan nemenda í 8., 9., og 10. bekk í grunnskólum Reykjavíkur.  

Pages