Skólar og frístundir

Foreldravefurinn

Foreldravefurinn
Skóli og frístund

Vetrarfrístund

Vetrarfrístund
Skóli og frístund

Fjölmenning í leikskólum

Fjölmenning í leikskólum
Skóli og frístund

Fréttir - Skóli og frístund

Jól við Höfða.
23. desember 2014
Þjónustuver borgarinnar á Höfðatorgi er opið til hádegis á aðfangadag og gamlársdag. Hægt verður að gera sér ferð í Ráðhúsið til hádegis á aðfangadag og gamlársdag og þar verður líka opið á annan í jólum.
22. desember 2014
Líkt og undanfarin ár verður þrettándabrenna við Ægisíðuna þann 6. janúar. Hátíðn hefst við KR - heimilið kl. 18, þar sem við sungin verða nokkur lög og eftir það verður gengið að brennunni við Ægisíðuna. Um kl. 18.30 verður kveikt í brennunni og flugeldasýning um kl. 18.45. Endilega fjölmennum og við biðjum ykkur vinsamlegast að fara varlega með skotelda í miklu margmenni, því þannig geta orðið slys á fólki.
Frístundakortið
22. desember 2014
Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr 30 þúsund krónum eða um 16,7% á milli ára. Fimmtán þúsund börn nýttu Frístundakortið hjá 200 félögum.
16. desember 2014
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu eru foreldrar og forráðamenn grunnskólabarna beðnir um að tryggja að börn verði sótt í skólana í lok skóladags.   
Dagur B. Eggertsson, felldi jólatré í jólaskóginum í fyrra.
11. desember 2014
Það er alltaf mikil stemning þegar fjölskyldan fer saman í Heiðmörk að höggva sitt eigið jólatré. Í ár verður Jólaskógurinn á Hólmsheiði, í nágrenni Heiðmerkur, helgarnar 13. - 14. desember og 20. - 21. desember frá klukkan 11 til 16.
11. desember 2014
Jólamarkaður fjölskyldunnar verður haldinn í frístundamiðstöðinni Frostaskjóli í dag og hefst kl.16.30. 
Dagur B. Eggertsson sagði við opnunina að mikilvægt væri að þjálfa heilann með því að lesa bækur.
7. desember 2014
Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn.
Kveikt verður á jólatrénu á Austurvelli á sunnudaginn 7.desember klukkan 15.30 til 17.00
5. desember 2014
Sunnudaginn 7. desember kl.15.30 - 17.00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Jólatré á Austurvelli hefur um áratuga skeið markað upphaf jólahalds í borginni. Gerður G. Bjarklind kynnir dagskrána en meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Thorlacius og Helgi Björnsson, sem syngja jólalög ásamt hljómsveit.
5. desember 2014
Aðventuhátíð var haldin í fallegu vetrarveðri við starfsstöðvar Háaleitisskóla 4. og 5. desember, en skólinn starfar í Álftamýri og Hvassaleiti.    
Útibú Borgarbókasafns í Grafarvogi flytur í nýja og glæsilega aðstöðu í Spönginni
4. desember 2014
Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn Grafarvogsbúa í Spönginni 41 við hátíðlega athöfn.  

Pages