Skólar og frístundir

Foreldravefurinn

Foreldravefurinn
Skóli og frístund

Vetrarfrístund

Vetrarfrístund
Skóli og frístund

Fjölmenning í leikskólum

Fjölmenning í leikskólum
Skóli og frístund

Fréttir - Skóli og frístund

Leikið við Gufunesbæ
23. apríl 2014
Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun fyrir börn og fullorðna í hverfum borgarinnar, s.s. skrúðgöngum og hljóðfæraleik. 
Á myndinni eru fulltrúar ungmennaráðsins í Laugardal og Háaleiti.
22. apríl 2014
Ungmennaráðið í Laugardal og Háaleiti er að skipuleggja Ungmennahlaup þann 1. maí og er það liður í Barnamenningarhátíð. 
22. apríl 2014
Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs, sem sent er til foreldra og starfsfólks sviðsins, má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. 
16. apríl 2014
Börn á öllu Íslandi eru boðin velkomin á Barnamenningarhátíð í Reykjavík dagana 29. apríl til 4. maí. Frítt er á alla viðburði Barnamenningarhátíðar og barnafjölskyldur um allt land hvattar til að koma og njóta viðburðanna.
15. apríl 2014
Börn á leikskólanum Grandaborg heimsóttu félagsmiðstöðina Vesturreiti þann 9. apríl síðastliðinn
Nemendur söfnuðust saman  fyir utan skólann þar sem kveikt var í eldskúlptúrum
11. apríl 2014
Gaman var í Dalskóla í gær þegar börnin kláruðu sex vikna smiðju sem bar yfirskriftina Hiti er málið. Í smiðjunni voru börnin meðal annars að leysa verkefni í rafmagnsfræði og eðlisfræði og pæla í hitaveitum. 
Áheyrnarfulltrúar Reykjavíkurráðsins með fulltrúum í skóla- og frístundaráði
10. apríl 2014
Þau tímamót urðu á fundi skóla- og frístundaráðs 9. apríl að hann sátu tveir ungir menn úr Reykjavíkurráði ungmenna sem áheyrnarfulltrúar.  
10. apríl 2014
Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs og Eva Einarsdóttir varaformaður afhentu í gær styrki til metnaðarfulls fagstarfs í skólum og frístundastarfi í borginni fyrir ríflega þrjátíu milljónir króna. 
Góð þátttaka í páskaeggjaleitinni í fyrra
9. apríl 2014
Elding býður upp á páska­eggja­leit í Viðey laug­ar­dag­inn 12. apríl í góðu sam­starfi við sælgætis­gerð­ina Freyju, Viðeyjarstofu og Reykjavíkurborg.
Borgarstjóri á spjalli við ungmenni í Hinu húsinu
9. apríl 2014
Jón Gnarr borgarstjóri fór í síðustu viku og heimsótti fötluð ungmenni sem eru annars vegar í frístundastarfi hjá Hinu Húsinu og svo íbúa á sambýlinu í Vættarborgum í Grafarvogi. 

Pages