Mannlíf

Fréttir

23.05.2017
Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft.
Flaggað í hálfa stöng við Ráðhús Reykjavíkur vegna voðaverksins í Manchester.
23.05.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur sent Andy Burnham, borgarstjóra í Manchester, samúðarskeyti vegna sprengjuárásarinnar í borginni í gærkvöldi þar sem fjöldi fólk lést eða slasaðist alvarlega.
Græna tunnan vinsæl
23.05.2017
Þrettán grænar tunnur undir plast eru að jafnaði pantaðar í hverri viku og hefur þeim fjölgað um 250 frá áramótum.