Mannlíf

Fréttir

20.01.2017
Meiri fjármunum verður varið til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra.
Handhafar Fjöruverðlaunanna 2017 ásamt Degi B. Eggertssyni í Höfða í dag. F.v. Steinunn G. Helgadóttir sem hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Raddir úr húsi loftskeytamannsins, Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir sem hlutu verðlaun fyrir barnabókina Íslandsbók barnanna í flokki barnabókmennta og Steinunn Sigurðardóttir sem hlaut verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Heiða - fjalldalabóndinn.
19.01.2017
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin eru veitt og í þriðja sinn síðan Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist...
18.01.2017
Sýning á myndskreytingum í 33 bókum sem komu út á árinu 2016 verður opnuð í Gerðubergi sunnudaginn 22. janúar.