Mannlíf

Fréttir

Ráðhús Reykjavíkur
18.08.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur sent Ada Colau, borgarstjóra Barcelona samúðarskeyti vegna árásarinnar við Katalóníutorgi í borginni síðdegis í gær þar sem fjöldi fólk lést eða slasaðist alvarlega.
Göngu- og hjólastígar við Klambratún meðfram Miklubraut eftir framkvæmdir. Myndin er tölvugerð.
18.08.2017
Talsvert hefur verið fjallað um breytingar á Miklubraut við Klambratún í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum að undanförnu. Hér svara umferðarsérfræðingar borgarinnar nokkrum spurningum sem upp hafa komið í tengslum við breytingarnar.
Skrifað undir viljayfirlýsingu um athafnasvæði Björgunar
18.08.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson framkvæmdastjóri Björgunar  skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes sem er á sunnanverðu Álfsnesi. Vilyrði fyrir lóð er í samræmi...