Mannlíf

Fréttir

Friðarfulltrúarnir fyrir framan Höfða. Mynd: Reykjavíkurborg
23.06.2017
Það var mikið um dýrðir í Höfða í morgun þegar fyrstu Friðarfulltrúar Höfða Friðarseturs voru útskrifaðir með pomp og pragt. Friðarfulltrúarnir eru 23 og hafa lokið vikulöngu námskeiði þar sem þeir lærðu um mannréttindi og friðsamleg samskipti á...
23.06.2017
Viltu gerast náttúrufræðingur? Hvaða lífverur leynast í borginni okkar? Komdu með og kannaðu málið.   Í sumar ætla Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands að taka höndum saman og stofna til sérstaks fræðsluverkefnis um lífríki borgarinnar sem heitir...
Ráðhús Reykjavíkur. Reykjavíkurborg hefur ákveðið að styrkja söfnun vegna hamfaranna á Grænlandi um fjórar milljónir. Mynd: Reykjavíkurborg.
22.06.2017
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu borgarstjóra að veita landssöfnun Hjálparstarfs Kirkjunnar og Grænlandsvina fjögurra milljóna króna styrk vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi 18. júní sl.