Mannlíf

Fréttir

22.03.2017
Skóla- og frístundaráð skorar á mennta- og menningarmálaráðherra að kveða skýrt á um að einkunnir úr samræmdum prófum í 9. bekk skuli ekki nýttar í þeim tilgangi að velja nemendur inn í framhaldsskóla.
22.03.2017
Tekið er á móti umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 24. mars næstkomandi, kl. 09.00. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík/Mínar síður.
22.03.2017
Árlegt námskeið dagforeldra í Reykjavík var haldið á Grand hóteli á dögunum og var salurinn þétt setinn.