Mannlíf

Fréttir

24.05.2017
Um 90 myndir bárust í kvikmyndasamkeppni grunnskólanna í Reykjavík, en keppt er í fjórum flokkum yngri og eldri barna;  flokki stuttmynda, hreyfimynda, heimildamynda og tónlistarmyndbanda. 
Gleðilegan Fjölmenningardag 2017
24.05.2017
Fjölmenningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hörpu laugardaginn 27. maí nk. Fjölmenningardagurinn hefur öðlast sess í hugum borgarbúa enda setur hátíðin skemmtilegan blæ á borgarlífið. Hátt í 20.000 manns sóttu hátíðina í fyrra.
24.05.2017
Niðurstaða úr hugmyndasamkeppni liggur nú fyrir í Staða- og Bakkahverfi í Grafarvogi.