Mannlíf

Fréttir

27.06.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur biður fólk um að vera ekki á ferli í fjörunni neðan við Búagrund á Kjalarnesi á meðan viðgerð á fráveitulögn stendur.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS, Ragna Sigurðardóttir, formaður SHÍ, Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða HÍ og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, taka skóflustunguna fyrr í dag.
26.06.2017
Í dag, mánudaginn 26. júní, hófust framkvæmdir við nýja Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta þegar tekin var fyrsta skóflustunga að görðunum.
Reykjavíkurborg. Félagsstarf velferðarsviðs.
26.06.2017
Velferðarráð hefur samþykkt að afnema sumarlokanir á félagsmiðstöðvum velferðarsviðs en stytta opnunartímann um tvær klukkustundir og hafa opið frá tíu til tvö í stað fjögur.