Mannlíf

Fréttir

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands  handsala samninginn að lokinni undirskrift
25.08.2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar, undirrituðu í dag staðfestingu á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga. 
25.08.2016
Starfshópur um samfelldan skóladag 6-16 ára barna í borginni hefur skilað tillögum sínum, en hann tók til starfa fyrir tveimur árum í samræmi við samstarfssáttmála þeirra flokka sem mynda meirihluta í borgarstjórn. 
Ráðhús Reykjavíkur.
25.08.2016
Jákvæðar tölur í sex mánaða uppgjöri Reykjavíkurborgar sem kynnt var á fundi borgarráðs í morgun.