Mannlíf

Fréttir

18.02.2017
Skipulag og uppbygging í Elliðaárvogi og Ártúnshöfða ásamt fleiru verður kynnt kl. 17 í Ráðhúsinu miðvikudaginn 22. febrúar. Allir velkomnir
17.02.2017
Borgarstjórinn í Reykjavík boðar til opins íbúafundar um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.00.
Hljóðstyrkur í bíó er nær undantekningalaust í lagi samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem hefur mælt hann reglulega í kvikmyndahúsum borgarinnar.
17.02.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur framkvæmir hljóðmælingar á einstökum kvikmyndum í bíósölum borgarinnar. Hljóðstig hefur nánast undantekningalaust verið undir hávaðamörkum.