Mannlíf

Fréttir

29.04.2017
Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis stendur fyrir lýðheilsuráðstefnu um jöfnuð og heilsu þann 3. maí nk. kl 12.30 - 16.30 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykavíkur. Yfirskrift ráðstenunnar er Vellíðan fyrir alla - Jöfnuður og heilsa.
28.04.2017
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2017 hefst með göngu frá Hlemmi niður á Ingólfstorg undir leik lúðasveita.  Safnast verður saman á Hlemmi kl. 13.00 en gangan hefst kl. 13.30 sem leið liggur niður Laugaveg. Sjá nánar í frétt á vef ASÍ
Ráðhús Reykjavíkur. Mynd: Reykjavíkurborg
28.04.2017
Reykjavíkurborg birti í dag fjárhagssupplýsingar úr bókhaldi A-hluta Reykjavíkurborgar í opnu og ósíuðu gagnaformi á vefnum opingogn.is. Þetta er í samræmi við samþykkta upplýsingastefnu borgarinnar sem tilgreinir að sem flest gögn borgarinnar skuli...