Mannlíf

Fréttir

Að lokinni undirritun stillti hópurinn sér upp fyrir framan Höfða. Í efri röð f.v. Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, Linas Antanas Linkevičius, Litháen, Jürgen Ligi, Eistlandi, Í neðri röð f.v. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, Edgars Rinkēvičs, Lettlandi og Jón Baldvin Hannibalsson sem var utanríkisráðerrra þegar samningurinn um sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna var undirritaður árið 1991.
27.09.2016
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands minntust þess við athöfn í Höfða í dag að 25 ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra og taka upp stjórnmálasamband...
26.09.2016
Fyrsti morgunverðarfundur Náum átta hópsins í vetur fjallar um rafrettur og munntóbak. Er þetta nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning?  
Hólmlendan eftir Richard Mosse í Hafnarhúsi.
26.09.2016
Írski listamaðurinn Richard Mosse verður viðstaddur opnun á sýningunni Hólmlendan (The Enclave) í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu föstudagskvöldið 30. september kl. 20. Ennfremur situr Mosse fyrir svörum um verkið ásamt...