Jóladalurinn - Grasagarður Reykjavíkur

Jóladalurinn- Grasagarður Reykjavíkur

Á aðventunni er ljúf og róleg stemning í Grasagarði Reykjavíkur. Garðurinn er ljósum prýddur og ævintýralega fallegur í skammdeginu. Flóran Café/Bístró er opin allar helgar á aðventunni á milli 11-17. Nánari upplýsingar: www.floran.is

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =