Jóladagskrá Árbæjarsafnsins

  • jóladagskrá Árbæjarsafnsins

Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunnar í borginni. Sunnudagana 4. des, 11. des og 18. des frá kl. 13.00-17  geta ungir sem aldnir rölt á milli húsanna í Árbæjarsafni og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð og syngja vinsæl jólalög.

Fastir liðir:

14.00: Guðsþjónusta í safnkirkjunni.

15.00: Sungið og dansað í kringum jólatréð.

14.00-16.00: Jólasveinar skemmta gestum og taka þátt í söng og dansi í kringum jólatréð.    

Að vanda býður Dillonshús upp á ljúffengar og hefðbundnar jólaveitingar.

Verð: Fullorðnir 18+ 1.500 kr.

Börn (yngri en 18), ellilífeyrisþegar (70+) og öryrkjar: Ókeypis aðgangur
Nánari upplýsingar:borgarsogusafn.is

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 5 =