Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 61

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 21. ágúst, var haldinn 61. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnabúð og hófst klukkan 14:29. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Lára Óskarsdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Ingi B. Poulsen. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar J. Sandholt og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: Sandra Dröfn Gylfadóttir

  1. Lögð fram drög að endurskoðaðri samþykkt stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.

    Fylgigögn

  2. Lögð fram drög að endurskoðaðri samþykkt umboðsmanns borgarbúa.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram drög að verklagsreglum um samskipti umboðsmanns borgarbúa við stjórnkerfis- og lýðræðisráð, ásamt fylgigögnum.

    Fylgigögn

  4. Lögð fram drög að starfslýsingu umboðsmanns borgarbúa, dags. 21. ágúst 2017.

    Fylgigögn

  5. Lagt fram til kynningar, málþing um þátttökulýðræði í sveitarfélögum, dags. 12. maí 2017.

    Fylgigögn

  6. Lögð fram tillaga um tilraunasvæði á vegum Reykjavíkurborgar, dags. 17. ágúst 2017.

    Fylgigögn

  7. Lögð fram drög að stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda 2017-2022. Umsögn óskast frá stjórnkerfis- og lýðræðisráði.

    Fylgigögn

    Drög að stefnu í málefnum innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda - umsögn SKL

  8. Lagt fram erindisbréf um starfshóp um mat á kostnaði vegna rafrænna íbúakosninga, dags. 17. ágúst 2017, til kynningar.

    Fylgigögn

  9. Lögð fram drög að erindisbréfi um starfshóp um upplýsingatæknimál, ásamt umsögn innri endurskoðunar um erindisbréf, dags. 18. ágúst 2017, og fylgiskjölum.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 15:06

Halldór Auðar Svansson

Eva EinarsdóttirSkúli Helgason

Inga Auðbjörg KristjánsdóttirLára Óskarsdóttir

Björn GíslasonJón Ingi Gíslason