Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 57

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 24. apríl, var haldinn 57. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnabúð og hófst klukkan 14:08. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Eva Einarsdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason, Gísli Garðarsson. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Ingi Rafn Sigurðsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Oddrún Helga Oddsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: Sandra Dröfn Gylfadóttir

  1. Fram fer kynning á verkefni Karolina Fund með forsætisráðuneyti Finnlands sem svipar til verkefnisins Hverfið mitt.

    Fylgigögn

  2. Lögð fram verkefnistillaga Capacent vegna vinnustofu með hverfisráðum þann 15. maí 2017.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram tilkynning til stjórnkerfis- og lýðræðisráðs, dags. 6. apríl 2017, um staðsetningu umboðsmanns borgarbúa, stjórnskipulega stöðu embættisins og samstarf á sviði eftirlits með stjórnsýslu Reykjavíkurborgar, ásamt fylgiskjölum.

    Fylgigögn

  4. Lögð fram ábending innri endurskoðunar, dags. 18. apríl 2017, er snýr að stjórnkerfis- og lýðræðisráði vegna útgáfu úttektarskýrslu á stjórnun upplýsingatæknimála, ásamt fylgiskjölum.

    Úttekt á stjórnun upplýsingatæknimála - viðbrögð stjórnenda

    Lokadrög að úttektarskýrslu - stjórnun upplýsingatæknimálaÁbendingar og viðbrögð stjórnenda

  5. Lögð fram til kynningar ósk um kynningu á starfsemi og verkefnum stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir sendinefnd frá sveitastjórnarráðuneyti Lettlands.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan :

Halldór Auðar Svansson

Inga Auðbjörg KristjánsdóttirEva Einarsdóttir

Herdís Anna ÞorvaldsdóttirBjörn Gíslason

Jón Ingi Gíslason