Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 43

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, mánudaginn 12. september, var haldinn 43. fundur stjórnkerfiss og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Maríubúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.38. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Kjartan Magnússon, Björn Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Gísli Garðarsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt og Oddrún Helga Oddsdóttir.

Fundaritari:: Theódóra Sigurðardóttir.

  1. Lögð fram tillaga forsætisnefndar um staðsetningu umboðsmanns borgarbúa. dags. 2. september 2016. Einnig eru lögð fram drög að umsögn stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.

    Fylgigögn

    Minnisblað umboðsmanns - trúnaðarmál.

Fundi slitið kl. 14.00

Halldór Auðar Svansson

Eva EinarsdóttirSkúli Helgason

Kjartan MagnússonBjörn Gíslason