Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 41

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, 22. ágúst, var haldinn 41. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsinu og hófst kl. 13.34. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Eva H. Baldursdóttir, Skúli Helgason, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Gísli Garðarsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar Jörgen Sandholt og Theódóra Sigurðardóttir. Fundarritari var Oddrún Helga Oddsdóttir.

Fundaritari:: Oddrún Helga Oddsdóttir

  1. Fram fer umræða um staðsetningu umboðsmanns borgarbúa
  2. Lögð fram hugmynd af samráðsvef „Betri Reykjavík“ frá 30. nóvember 2015. Biðlínukerfi til að gera þjónustu í RVK skilvirkari.
    Frestað. Samþykkt var að óska eftir ítarlegri umsögn skrifstofu þjónustu og reksturs.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram til umsagnar drög að stefnu um frístundarþjónustu dags. 8. júlí 2016 ásamt drögum að umsögn stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.
    Drögin voru samþykkt einróma.

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi bókun:

  4. Fram fer kynning á námsferð til Svíþjóðar

    Fylgigögn

  5. Lögð fram samþykkt tillaga borgarráðs dags. 20. júní 2016 um Rafræna þjónustumiðstöð.

    Fylgigögn

  6. Lögð fram samþykkt tillaga borgarráðs dags. 19. júlí 2016 um kosningakerfi verkefnisins „Hverfið mitt“ verði uppfært og aðlagað snjallsímum og öðrum snjalltækjum.

    Fylgigögn

  7. Fer fram umræða um verklag við gerð lýðræðisstefnu.
  8. Lögð fram til kynningar kosninga í stjórnkerfis- og lýðræðisráð.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14.39

Halldór Auðar Svansson

Eva EinarsdóttirEva H. Baldursdóttir

Skúli HelgasonBjörn Gíslason

Hildur SverrisdóttirJón Ingi Gíslason