Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 38

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, mánudaginn 2. maí, var haldinn 38. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.35. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Eva Baldursdóttir, Björn Gíslason, Hildur Sverrisdóttir og Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Hreinn Hreinsson, Óskar Jörgen Sandholt, Helga Björg Ragnarsdóttir og Theódóra Sigurðardóttir.

Fundaritari:: Unnur Margrét Arnardóttir

  1. Fram fer umræða um hverfakosningar 2016.
  2. Helga Björk Laxdal tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
    - Kl. 13.55 tekur Ellý Katrín Guðmundsdóttir sæti á fundinum.
    Samþykkt breytingatillaga þess efnis að fela skrifstofu borgarstjórnar að kanna möguleika á því að halda íbúakosningar samhliða almennum kosningum. Jafnframt möguleikann á að halda kosningar með rafrænni kjörskrá.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram drög að erindisbréfi starfshóps um áhættu- og árangursstjórnun.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14:18

Halldór Auðar Svansson

Eva EinarsdóttirSkúli Helgason

Eva H. BaldursdóttirBjörn Gíslason

Hildur SverrisdóttirJón Ingi Gíslason